Ég og mamma fórum á kattasýninguna "Kynjakettir" um helgina, nánar tiltekið á sunnudaginn. Eftir það heimsóttum við Björgu systur og nýju kettlingana hennar tvo, sem e´g er einmitt að fara að passa ásamt Erik í kvöld. Hér eru myndir af sýningunni og kettlingunum. Um kvöldið fórum við Gústi í mat til tengdó... á maður að kalla hana það? Allavega, við fórum í mat til mömmu hans og þar var líka amman. Þetta eru nettar og hressar konur! Mér líkar allavega mjög vel við þær (hjúkket, maður ;) )
skrifað af Runa Vala
kl: 19:38
|